Krummavísur
Krummavísur -Corvus Corax
Krummi svaf íkletta gjá
Kaldri vetrar nóttu á
Verður margt aðmeini
Verður margt aðmeini
Fyrr en dagur fagur rann
Freðiðnefiðdregur hann
Undan stórum steini
Undan stórum steini
Allt er frosiðúti gor
Ekkert fæst viðströndu mor
Svengd er metti mína
Svengd er metti mína
Ef aðhúsum heim ég fer
Heimafrakkur bannar mér
Seppi´úr sorpi´aðtína
Seppi´úr sorpi´aðtína
Öll er þakin ísi jörð
Ekki séðáholta börð
Fleygir fuglar geta
Fleygir fuglar geta
En þóleiti út um mó
Auða hvergi lítur tó
Hvaðáhrafn aðéta
Hvaðáhrafn aðéta
Sálaður ásíðu lá
Sauður feitur garði hjá
Fyrrum frár ávelli
Fyrrum frár ávelli
Krúnk krúnk nafnar komiðhér
Krúnk krúnk þvíoss búin er
Krás áköldu svelli
Krás áköldu svelli